Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.3.2009 | 11:02
Góð greining
![]() |
Ísland líkist fyrrum Afríkunýlendum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.3.2009 | 17:06
Skipbrota framsóknarmenn
![]() |
Vilja beint samband milli kjósenda og frambjóðenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.3.2009 | 13:34
Frábiðjum okkur meiru af þeim varningi
Bjarni Benediktsson, vonarbiðill formennsku í Sjálfstæðisflokknum, hafnar því að hörð frjálshyggja hafi ráðið för í stefnu Sjálfstæðisflokksins. Sennilega eru margir sammála mér um það að hún hafi verið alveg nógu hörð og varað alltof lengi. Sjálfstæðismenn voru stöðvaðir í tilraunum sínum til að einkavæða orkufyrirtækin og yfirráð yfir vinnslu og dreifingu hreins vatns. Ef það hefði tekist hefði nýfrjálshyggjumönnunum í Sjálfstæðisflokknum sjálfsagt þótt að rétt skref í frelsisátt hefðu verið stiginn. Við hin viljum ekki sjá þessa stjórnmálastefnu, við höfum engan áhuga á því að Ísland verði draumaland braskara og fjárglæframanna. Þeir hafa haft frítt spil síðasta áratuginn - og sjáið hvert það hefur komið okkur.
![]() |
Hér var ekki hörð frjálshyggja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.3.2009 kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.3.2009 | 13:18
Sorglegur orðstír
![]() |
Wall Street á túndrunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.3.2009 | 10:22
Athyglisverð sjálfsgagnrýni - en ónóg
![]() |
Flokkurinn þoli stór orð" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.2.2009 | 17:28
Maður í manns stað
![]() |
Nú fer ég að líta í kringum mig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.2.2009 | 20:42
Samur við sig
Davíð hefur ekkert lært og engu gleymt. Hann heldur að þetta snúist um sig, alsaklausan manninn sem ekki hefur get neitt rangt, og að hann sé fórnarlamb samsæris runnu undan rifjum Baugsfeðga. Það var nöturlegt að horfa á hann í Kastljósi, uppfullan af sjálfsvorkunn og gerandi sig að fórnarlambi. Hverja heldur hann að hann sé að blekkja:
- Hann segist hafa varað við því að bankarnir gætu farið á hausinn og að þeir væru alltof stórir. Í viðtali við Channel 4 í Bretlandi frá 3 mars 2008 segir Davíð íslensku bankana vera trausta og að ríkissjóður bakki upp skuldbindingar þeirra í Bretlandi (icesave). Kíkið á viðtalið á slóðinni http://link.brightcove.com/services/player/bcpid1184614595?bctid=1838513374
- Það var ríkisstjórn Davíðs Odssonar sem lagði niður Þjóðhagsstofnun og þar með einu stofnun samfélagsins sem gat gefið gott yfirlit um stöðu efnahagsmála á hverjum tíma. Davíð lagði þetta allt í hendur greiningardeilda bankanna.
- Það var ríkisstjórn og flokkur Davíðs Odssonar sem stóð fyrir einkavinavæðingu bankanna sem síðan orsakaði efnahagshrunið 6 árum síðar.
- Það var ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem hækkaði lánahlutfall Íbúðarlánasjóðs og hleypti bönkunum inná íbúðalánamarkaðinn ám þess að skeyta um viðvaranir um að þetta gæti valdið húsnæðisbólu sem gæti orðið afdrifarík.
- Það var ríkisstjórn Davíðs Odssonar sem tók ákvörðun um byggingu Kárahnhjúkavirkjunar sem leiddi til stórkostlegs innflæðis fjármagns í landið og styrkingu íslensklu krónunnar. Í kjölfarið fylgdu jöklabréfin.
- Háir stýrivextir Seðlabankans undir forystu Davíðs Odssonar voru afgerandi fyrir jöklabréfaútgáfuna og í raun tilurð icesave reikninganna.
Fingraför Davíðs eru út um allt þegar orsaka bankahrunsins er leitað, hann ber verulega ábyrgð. Hann sér það ekki, kennir í brjóst um sjálfan sig, sér sig sem fórnarlamb vondra manna. Hann er brjóstumkennanlegur, en það er af öðrum orsökum en hann sjálfur vill trúa...
![]() |
Davíð í Kastljósviðtali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.2.2009 | 13:40
Allt var þetta fyrirsjáanlegt
![]() |
Með húseignir í mínus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2009 | 17:05
Kosningar nauðsynlegar!
![]() |
Framsókn skekur ríkisstjórnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.2.2009 | 12:03
Skelfilegt ástand - arfleið frjálshyggjunnar
![]() |
Heimilin skulda 2.000 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |