Skipulögð glæpastarfsemi

Það er óviðunandi að bankarnir hafi stundað skipulögð lögbrot. Með því að hjálpa fólki til að koma fé undan skatti, vitandi að með því væru brotin lög, fara bankarnir inná braut skipulagðrar glæpastarfsemi. Yfirvöld þurfa að láta lögregluna rannsaka þetta og síðan á að draga til ábyrgðar þá yfirmenn í bönkunum sem gáfu grænt ljós á þetta. Þegar allt kemur til alls fellur ábyrgðin á bankastjórana og bankaráðin. Hvernig verður brugðist við því?
mbl.is Grunur um brot bankastarfsmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband