Landráðamenn?

Hvað þarf að gera til að athafnir manna teljist landráð? Vilhjálmur Bjarnason velti upp þessari spurningu í Silfri Egils fyrr í dag. Eigendur Kaupþings færa milljarða króna úr landi dagana fyrir hrun bankanna, því það lá svo á að lána einhverjum bröskurum útí heimi hundruði milljarða. Afleiðingin var gengishrun og bankahrun. Í símtölum frá London segja íslensku fjárglæframennirnir að þetta hafi verið eðlileg bankaviðskipti. Væri ekki ráð að láta á það reyna fyrir dómstólum? Ef menn knésetja heila þjóð, eru það ekki landráð? Hvað þarf að gera til að teljast landráðamaðir?
mbl.is Lánin mögulega lögbrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Hvað Þarf Til

Kveðja

Æsir (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 22:44

2 Smámynd: Sigurjón Vídalín Guðmundsson

Þetta eru landráðsmenn í mínum huga og alveg með ólíkindum hvað farið er um þá mjúkum höndum.....ennþá.

Sigurjón Vídalín Guðmundsson, 25.1.2009 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband