25.1.2009 | 20:36
Landráðamenn?
Hvað þarf að gera til að athafnir manna teljist landráð? Vilhjálmur Bjarnason velti upp þessari spurningu í Silfri Egils fyrr í dag. Eigendur Kaupþings færa milljarða króna úr landi dagana fyrir hrun bankanna, því það lá svo á að lána einhverjum bröskurum útí heimi hundruði milljarða. Afleiðingin var gengishrun og bankahrun. Í símtölum frá London segja íslensku fjárglæframennirnir að þetta hafi verið eðlileg bankaviðskipti. Væri ekki ráð að láta á það reyna fyrir dómstólum? Ef menn knésetja heila þjóð, eru það ekki landráð? Hvað þarf að gera til að teljast landráðamaðir?
Lánin mögulega lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já Hvað Þarf Til
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 22:44
Þetta eru landráðsmenn í mínum huga og alveg með ólíkindum hvað farið er um þá mjúkum höndum.....ennþá.
Sigurjón Vídalín Guðmundsson, 25.1.2009 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.