7.8.2009 | 10:21
Frábært framtak!
Það er frábært að SUNN þrýsti á um friðlýsingu Gjástykkis. Svæðið er einstakt, og samtökin benda réttilega á að Kröflueldar og rekviðburðurinn sem tengdist þeim voru um margt mjög lærdómsríkir fyrir skilning okkar á flekahreyfingum. Gjástykki er einstæð nátturuperla, og hana ber að friða.
Vilja friðlýsa Gjástykki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir þetta, Óli
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 7.8.2009 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.