Löngu tímabćrt

"Einkaháskólarnir" hafa um langt skeiđ veriđ bćđi međ belti og axlabönd, og í raun ríkisreknir. Ţeir hafa fengiđ jafn hátt framlag á nemanda og ríkisreknu háskólarnir, en hafa auk ţess innheimt há skólagjöld. Skólagjöldin fjármagna nemendur m.a. međ námslánum. Lánin koma frá LÍN, eru á hagstćđari kjörum en markađskjör, og endurgreiđslubyrđi hámörkuđ. Ţess vegna eru lánin ekki alltaf ađ öllu leyti greidd upp, og eru í raun styrkur (sem rennur í vasa einkareknu háskólanna). Ţannig eru einkaháskólarnir styrktir umfram ríkisreknu háskólana.
mbl.is Breytingar gerđar á fjármálum háskóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Audvitad er thetta rétt hjá thér.  Sammála.

HRÓKUR (IP-tala skráđ) 13.7.2009 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband