26.1.2009 | 13:17
Já, húrra!
Vanhæf ríkisstjórn hefur farið frá! Nú þarf að fara fram gagnger skoðun á störfum ráðherra og ábyrgð þeirra á hruninu. Það er mjög mikilvægt að spillingaröflum Sjálfstæðisflokksins verði haldið frá valdastólunum. Flokkurinn hefur verið við völd í hartær 18 ár, og stjórnað efnahagsmálum allan þann tíma. Ábyrgð Sjálfstæðismanna á hruninu er gríðarleg. Forsenda þess að hægt sé að komast til botns í því er að koma flokknum frá völdum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.