Einn einn naglinn í líkkistu krónunnar

Krónan er búin að vera sem gjaldmiðill. Hún er ónothæf utan Íslands, og er í sama flokki og Zimbabwedollar og Mikkamúsdollar í Disneylandi. Krónunni er haldið á floti með neyðaröndun frá Seðlabankanum, og gjaldeyrisvaraforða þjóðarinnar er sólundað á braskara. Í fréttinni segir að skipulögð glæpastarfsemi tengist gjaldeyrisbraski. Hafa menn kannað hvort fiskútflytjendur séu í þeim flokki er braskar með krónur?
mbl.is Gjaldeyrisbraskarar græða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Framleiðendur Monopoly eru hættir að láta prenta Monopoly peninga, þeir kaupa bara Íslenskar krónur það er miklu ódýrara.

HAG (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband